Sveitakleinur

Sveitakleinur frá Gamla Bakstri eru eins og heimagerðar. Þær eru stökkar að utan og mjúkar að innan, ekki seigar, og haldast þannig. Bragðið er ljúffengt og ekta!