Samkeppni um: a) Flottasta, b) Frumlegasta Laufabrauðsútskurðinn
Býrð þú yfir leyndum listamannshæfileikum? Þá er komið að því að sýna þá í verki, þú gætir unnið gjafabréf uppá 50.000 kr með PLAY.
Þú færð Ósteikt & óskorið Hátíðarlaufabrauð í verslunum Hagkaups, í Fjarðarkaup og Melabúðinni.
Skilmálar fyrir þáttöku:
- Póstaðu mynd af laufabrauðsköku þinni, útskorinni og steiktri á Instagram eða Facebook vegginn þinn.
- Notaðu myllumerkið: #hátíðarlaufabrauð
- Fylgdu okkur á Instagram (ef þú ert á Instagram)
- Stilltu myndinni þannig upp að laufabrauðskakan sé við hliðin á umbúðum af Ósteiktu Hátíðarlaufabrauði
Keppni hefst laugardaginn 13. nóvember & lýkur á Þorláksmessu. Sigurvegarar verða tilkynntir á Aðfangadag 2021.