Sunnudags Flatkökur

Eldbökuðu Sunnudags Flatkökurnar eru sparí-flatkökur, og því aðeins í boði um helgar í verslunum. Þær eru matarmeiri, mýkri og sætari en venjulegar flatkökur. Góðar með sunnudagskaffinu!