Ósteikt & óskorið Hátíðarlaufabrauð

Frá því í byrjun 18. aldar hafa Íslendingar gert sér laufabrauð fyrir Jólahátíðina. Þingeyingar fyrst (skv. heimildum) en nú er þetta orðinn útbreidd venja um allt land.

Til þess að létta sér vinnuna kaupa margir sér útflattar laufabrauðskökur, en skera út og steikja sjálfir.

Nú getur þú keypt hágæða útflattar laufabrauðskökur frá Gamla Bakstri, með sama deigi & notað er í steikta Hátíðarlaufabrauðið sem fékk hjaranlegar viðtökur fyrir Jólin 2020.

Þú færð Ósteikt & óskorið Hátíðarlaufabrauð frá Gamla Bakstri í verslunum Hagkaups, í Fjarðarkaup & Melabúðinni.